top of page

Draftinu lokið

Þá er NFL nýliðavalinu lokið og enduðu Seattle Seahawks með þessa leikmenn: R1 - #16 - Byron Murphy (DT, Texas) R2 - #81 - Christian Haynes (OG, UConn) R4 - #118 - Tyrice Knight (LB, UTEP) R4 - #121 - A.J. Barner (TE, Michigan) R5 - #136 - Nehemiah Pritchett (CB, Auburn) R6 - #179 - Sataoa Laumea (OG, Utah) R6 - #192 - DJ James (CB, Auburn) R6 - #206 - Mike Jerrell (T, Findlay)



Það verður að segjast að loka dagurinn olli tölluverðum vonbrigðum þegar kom að draftinu. Helstu Seahawks draft spekingar voru allir sammála um að liðið hafi "teygt" sig verulega eftir "miðlungs" leikmönnum með ekki mikið "upside". Persónulega var það versta við loka umferðirna var að horfa á Malik Mustapha fara til erkifjandann í 49ers. Það kom líka á óvart að Safety staðan var algerlega hundsuð. Enginn QB var heldur valinn, Spencer Rattler (Saints) og Michael Pratt (Packers) , sem voru taldir líklegir til Seahawks, fóru í umferð 4. og 7. Sjáum hvað setur með þessa lítið þekkta leikmenn, vonandi er næsti Sherman, Baldwin eða Chancellor einn af þessum leikmönnum. Ég allavega treysti á að Seahwaks "scouts" og þjálfara teymið viti betur en "armchair draft guru´s" á internetinu og þetta séu allt hörku leikmenn. Þess má geta að QB Taulia Tagavailoa (bróðir Tua) var boðið til æfinga sem undrafted free agent (UDFA) verður gaman að sjá hvort við fáum einsog einn pre-season leik með Tagavailoa. GO Hawks!!

0 views0 comments

Recent Posts

See All
bottom of page